Skýrslur

Þeir sem hljóta styrki úr Umhverfissjóði sjókvíaeldis þurfa að gera grein fyrir niðurstöðum verkefna sinna með lokaskýrslu sem að er birt opinberlega hér á heimasíðu sjóðsins. Í sérstökum tilfellum getur sjóðurinn þó heimilað  frestun á birtingu lokaskýrslna séu fyrir því haldbær rök.