Um sjóðinn

Um okkur

Umhverfissjóður sjókvíaeldis var stofnaður með lögum nr. 71/2008 með síðari breytingum. Meginmarkmið sjóðsins er að lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis. Kennitala sjóðsins er 431215-0470.

Stjórn sjóðsins skipa:

Aðalmenn
Baldvin Valdemarsson, starfandi formaður, tilnefndur af ráðherra.
Þorgils Torfi Jónsson, Hellu, tilnefndur af Landsambandi veiðifélaga.
Sigurbjörg Sæmundsdóttir, Reykjavík, tilnefnd af umhverfis- og auðlindaráðuneytin.
Einar K Guðfinnsson, Reykjavík, tilnefndur af Landsambandi fiskeldisstöðva.

Varamenn
Ásta Sigríður Fjelsted, Reykjavík, skipaður formaður (í leyfi), tilnefnd af ráðherra.
Heiðdís Smáradóttir, Akureyri, tilnefnd af Landssambandi fiskeldisstöðva.
Drífa Hjartardóttir, Hellu, tilnefnd af Landssambandi veiðifélaga.
Bjarni Jónsson, Sauðárkróki, tilnefndur af umhverfis og auðlindaráðuneyti.