Um sjóðinn

Um okkur

Umhverfissjóður sjókvíaeldis var stofnaður með lögum nr. 71/2008 með síðari breytingum. Meginmarkmið sjóðsins er að lágmarka umhverfisáhrif af völdum sjókvíaeldis. Kennitala sjóðsins er 431215-0470.

Stjórn sjóðsins skipa:
Aðalmenn
Ásta Einarsdóttir, atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytinu, formaður, tilnefnd af ráðherra
Þorgils Torfi Jónsson, Hellu, tilnefndur af Landsambandi veiðifélaga.
Sesselja Bjarnadóttir, Reykjavík, tilnefnd af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
Einar K Guðfinnsson, Reykjavík, tilnefndur af Landsambandi fiskeldisstöðva.
Varamenn
Annas Jón Sigmundsson, atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, Reykjavík, tilnefndur af ráðherra
Jón Benediktsson, Auðnum við Húsavík, tilnefndur af Landsambandi veiðifélaga.
Hafsteinn Pálsson, Mosfellsbæ, tilnefndur af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
Heiðdís Smáradóttir, Akureyri, tilnefnd af Landssambandi fiskeldisstöðva.