Úthlutanir 2016

1. Hafrannasóknastofnun. Mat á burðarþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða. 12 milljónir króna.

2. Rorum ehf. Umhverfisvænt fiskeldi sem leið til aukinnar framlegðar. 7,8 milljónir.

3. Matís. Erfðafræðileg áhrif laxeldis á villta laxastofna (SalGen). 3,5 milljónir.      

4. Veiðimálastofnun. Erfðafræði villtra laxastofna á eldissvæðum. 5,9 milljónir.     

5. Veiðimálastofnun. Merking á eldislaxi með stöðugum samsætum. 4,3 milljónir.

6. Veiðimálastofnun. Útbreiðsla lax á eldissvæðum. 1,5 milljónir.     

7. Tilraunastöðin að Keldum. Rannsóknir á veirusýkingum í hrognkelsum. 5 milljónir.