Úthlutanir 2018

1. Rorum ehf. og Laxar fiskeldi ehf.. Ný aðferð til að greina sjónræn áhrif sjókvía. 1,5 milljónir króna.

2. Stofnfiskur hf. og Hafrannsóknastofnun. Eldi á ófrjóum laxi. 7,0 milljónir króna.

3. Akvaplan-niva. Prófanir á notkun grásleppuseiða og lúsadúka. 8,0 milljónir króna.

4. Tilraunastöðin að Keldum. Uppruni og áhrif nýrnaveiki í fiskeldisstöðvum á Vestfjörðum. 7,5 milljónir króna.

5. Matís og Hafrannsóknastofnun. Þróun SNP-erfðamarkasetts til greiningar á erfðablöndun. 5,0 milljónir króna.

6. Stofnfiskur hf. og Háskóli Íslands. Stjórn á kynþroska hjá eldislaxi. 19,8 milljónir króna.

7. Hafrannsóknastofnun. Mat á burðaþoli fjarða og sjókvíaeldissvæða. 94,0 milljónir króna.

8. Hafrannsóknastofnun. Vöktun á umhverfisáhrifum sjókvíaeldis. 30,0 milljónir króna.

9. Náttúrustofa Vestfjarða. Grunnvöktun á fjöru Ísafjarðardjúps. 6,4 milljónir króna.

10. Hafrannsóknastofnun. Sjálfbærni og vöktun fiskistofna í Langadalsá og Laugardalsá í Djúpi. 24,8 milljónir króna.

11. Rorum ehf., Háskóli Íslands, IRIS AS, Háskólinn á Akureyri, ECOBE og Fiskeldi Austfjarða. Niðurbrot lífræns efnis úr sjókvíum. Aukinn skilningur á hvíldartíma. 8,0 milljónir króna.

12. Arnarlax hf., Matís, Arctic Protein og Háskóli Íslands. Bestun á blæðingu laxfiska og áhrif þess á afurðagæði og umhverfi. 5,5 milljónir króna.

13. Landssamband fiskeldisstöðva og Umhverfisráðgjöf Íslands. Kolefnisspor íslensks laxeldis. 2,5 milljónir króna.

14. Akvaplan-niva. Hrognkelsi – Lífræna lúsaætan. 8,0 milljónir króna.